søndag den 13. januar 2008

skemmtileg helgi




Mathias var i heimsókn og það var loksins gaman að leika við hann. Ég fór i dag og skila honum til mömmu sinnar og sá flotta herbergið og dótið hans. Á leiðinni heim varð ég og René dálitið heppnir. Við stoppuðum á MC donalds og fengum gott að borða :) Það er mikið að gerast hjá mér í skólanum. Mér er boðið í afmæli hjá 4 krökkum og svo er partý í skólanum. Svaka fjör. Frístund er alveg æði. Ég er með tölvutíma á föstudögum. En það er Nintendo wii og playstation 2 sem við megum alltaf spila. annars er internetið bara á föstudögum. Svo er líka borðtennis, billiard, föndurherbergi, diskotek, bókaherbergi. spilaherbergi og fullt annað að gera þar. Á þriðjudögum megum við hoppa i sundlaugina. En það er of gaman i frístund til að fara i sund eins og er.

Ingen kommentarer: