Ég fór til færeyja með mömmu og Eriku systir. Það var verið að skíra Ólaf Regin Arnarson frænda. Það var leiðinlegt veður en samt gaman að hitta mömmu mína:)
Ég fór með mömmu og Rene til sviþjóðar seinasta sumar. Það var rosa gaman. Bústaður bónus ömmu og afa liggur við risastórt vatn. Sem er geggjað því að fiskarnir í því eru risastórir. Ég veiddi geddu sem var 3.5 kilo. Svaka erfitt að draga i land. Sem betur fer hjálpaði Rene mér. Við fórum síðan i Tívoli sem er i svíþjóð. Stór vatnagarður og það var æði að fara i allar rennibrautirnar. Mamma bannaði mér að fara i stæðstu. En þegar ég verð stærri ætla ég sko i allar brautirnar. Er ekkert hræddur við það.:) Ég fer kannski bráðum aftur í sumarbústaðinn. Allavega þá fer ég til marocco allt næsta sumar. Verð hjá Önnu Ömmu. það verður stuð :) Kveðjur