søndag den 29. juli 2007

ströndin aftur








Kristo var alveg geggjaður i risa öldunum á ströndinni :) Fór með Rene að synda i sjónum og þeir fengu að berjast við öldunar. uffff... Ekkert smá gaman. Punkturinn yfir i ið var mcdonalds :) jibbiii...thank god for MCD :) Vorum orðin svo svöng eftir ströndina. Greyjið mamma og Rene voru of lengi i sólinni svo að þau urðu brennd. ááiiiii. Heimska fólk. hehe. Never learn. Allavega þá er Kristo orðin frékar sleipur i arabískunni. kann að telja til 10 .
1:wahad
2:sús
3:kleta
4:arba
5:khamsa
6:sitta
7:sba
8:tmenja
9:tsod
10:asra
Og lika segja takk ...okey... godan daginn... bless og fyrirgefðu.
Fyrir utan það ´þá hefur ferðin verið góð æfing i enskunni. Frékar sleipur og talar hana á hverjum degi:)

fredag den 20. juli 2007

ströndin



Við fórum á ströndina aftur i dag og það var svaka gaman. Ég er orðin frekar góður á body board og er farin að ná góðum öldum. Sem betur fer er sjórinn volgur svo að ég þarf ekkert að fara uppur til að hlýja mér. erika systir sefur alltaf þegar við erum á ströndinni. En ég fór með henni í sjóin þegar hún vaknaði og sýndi henni hvernig á að hoppa yfir öldur.
Við fórum á markaðinn fyrir nokkrum dögum síðan. Þar fann ég hljoðfæri og fleirri flotta hluti sem ég ætla að kaupa. Ég er búin að fá traditional marokkanskan búning. Og er voða flottur í honum ... Æfi mig í karate... og get sparkað hátt...
Þetta er allt að verða betra núna. Erika systir er hætt að vera veik og nú get ég farið að leika við hana og tala.
Ég er búin að senda póstkort.
knús og kveðjur
kristo

lørdag den 14. juli 2007

Fjör i casablanca








Litla systir mín er búin að vera veik svo að við erum búin að vera mikið heima. Við fórum með Eriku til læknis og hún fékk lyf þar.
Ég er búin að vera heppinn að fá DVD safn af myndum. Og ég ætla byrja að safna i möppu. Til að byrja með þá fékk ég

Matrix 1 2 og 3
Spiderman 3
Pirates of the caribbean 1 2 og 3
harry potter 1 2 3 og 4
Lord of the Rings 1 2 og 3
Star wars 1 2 3 4 5 og 6 :)
fantastik 4
Borat
Bionicle heroes playstationleikur
Og ætla að kaupa mér fleirri en man ekki hvað það er ...eða allavega transformers myndina.

Við bíðum spennt eftir að vatnagarðurinn opnar hérna. Þeir segja að hann opnar sumarið 2007 en ekki alveg hvenær. Við fórum og kíktum á garðin og þeir eru ennþá að byggja.
Annars er mjög gaman hjá ömmu i casa. Nu er laugardagur og best að fara að baka mars brownie með mömmu.
Kveðjur

søndag den 8. juli 2007

Mamma og Erika komnar :)



jibbiii mamma og Erika eru komnar til marokko. Ég fór og sótti þær á flugvöllinn á föstudagskvöld og það var svo gaman að sjá þær. Við erum búin að slaka á og spila seinustu dagana. Við fórum á kaffihús í dag og fengum súkkulaði sjeik og ég spilaði billiard við Rashid (kærastinn hennar ömmu) og auðvita vann ég hehehehe. Við mamma erum búin að leita af búð sem selur DVD og spil útum allt. Það er ekki til svoleiðis búð i Casablanca. það er því miður bara seldir brenndir diskar sem kosta næstum ekki neitt. Ég varð rosa heppinn og fékk fullt af nýjum myndum :) Sem ég ætla að passa vel uppá i möppunni minni.
Á morgun förum við á markaðinn og svo á þriðjudag ætlum við á ströndina. Mamma mín keypti BODY BOARD handa mér og ég ætla að verða body board töffari :) Kannski man mamma mín eftir að taka myndir af mér þá .
Kveðjur héðan til allra á íslandi
Knus