Vikuna eftir fórum við i sumarbústað i Svíþjóð og heimsækja Finn og Kirsten. Þau keyptu báta handa mér og Mathias. Við vorum að sigla um kapp yfir á eyjuna. Og Finn dróg gummíbátinn eftir mótorbátnum þannig að við fórum rosa hratt. Alveg frábært.
Eftir það var ég á Íslandi þar sem pabbi minn og Drífa voru að gifta sig.



